Deila

Fjárhagsupplýsingar um íslensk fyrirtæki

Á Keldunni er að finna fjárhagsupplýsingar flestra fyrirtækja á Íslandi þar sem lykilupplýsingum er safnað og þær gerðar aðgengilegar og læsilegar notendum Keldunnar.

Á vefsíðu Keldunnar er leitarvél í haus vefsins þar sem hægt er að leita eftir öllum íslenskum fyrirtækjum með nafni eða kennitölu og þannig nálgast helstu fjárhagsupplýsingar sem hafa verið gerðar opinberar. 

Notendur Keldunnar sem ekki eru í áskrift geta nýtt sér yfirlitssíðu fyrirtækja með takmarkaðri sýn. Meðal upplýsinga sem fást án áskriftar eru meðal annars rekstrartekjur, afkoma og eignir fyrirtækja nokkur ár aftur í tímann, og upplýsingar um raunverulega eigendur.   

Keldan vinnur statt og stöðugt að því að viðskiptalífið og jafnvel samfélagið í heild taki upplýstar og vel ígrundaðar ákvarðanir út frá upplýsingum sem allir hafa jafnan aðgang að.


Áskrift að Keldunni

Með áskrift að Keldunni færð þú aðgengilegar og læsilegar fjárhagsupplýsingar um yfir 30 þúsund íslensk fyrirtæki.

Mánaðargjald fyrir áskrift að Keldunni er aðeins 4.900 kr. +vsk fyrir allt að 4 notendur.

INNSLEGNAR LYKILTÖLUR
Gögn úr ársreikningum yfir 30.000 íslenskra fyrirtækja. Helstu lyklar úr rekstrar- og efnahagsreikningi og sjóðstreymi fyrirtækja. Ótakmarkaðar flettingar innifaldar.

SAMANBURÐUR FYRIRTÆKJA
Öflugt greiningartól til samanburðar á lykiltölum fyrirtækja. Berðu saman allt að 10 fyrirtæki í einu.

HELSTU OPINBERU SKRÁR
Ársreikninga- og fyrirtækjaskrá RSK, Fasteignaskrá og verðvísir fasteigna, Ökutækjaskrá, Þjóðskrá og aðild einstaklinga ásamt Lögbirtingablaðinu.

VÖKTUN Á FYRIRTÆKJUM
Engin takmörk á fjölda fyrirtækja í vakt. Fáðu tilkynningar ef breytingar verða á niðurstöðum í ársreikningum, fyrirtækjaskrá eða lögbirtingum.


FRAMUNDAN
Verðmat fyrirtækja er spennandi nýjung á Keldunni sem unnið er að og verður aðgengileg áskrifendum. Á yfirlitssíðu óskráðs fyrirtækis verður áætlað verðmæti þess birt sem viðmið og verður fjöldi uppflettinga ótakmarkaður með áskrift. 

Sjá einnig: Öflugt samanburðartól á fyrirtækjum

Deila