Questor
Skjal sem sýnir notkun á föllum og runum fyrir möppuna Questor. Meðal annars árs- og árshlutareikninga fyrirtækja á markaði og samanburður á lykiltölum.
Eitt helsta vinnutæki sérfræðinga á fjármálamarkaði er Microsoft Excel. Það er mikilvægt að geta nýtt eiginleika Excel til að vinna hratt og örugglega úr markaðsgögnum.
KODIAK Excel er viðbót við Microsoft Excel sem gerir þér kleift að beintengja með nokkrum smellum allar mikilvægustu markaðsupplýsingar í rauntíma yfir í Excel skjölin þín.
Auk fjölmargra gagnapakka Kóða geturðu tengt gagnastreymi úr þínum eigin kerfum, svo sem bókhaldskerfum, með Genius hugbúnaðinum.
Sjá lista yfir gögn í KODIAK Excel og berðu saman vörur í flokki markaðsgagna og greiningartóla.
Einnig er hér að finna upplýsingar um allar þjónustur í KODIAK Excel.
KODIAK Excel er ætlað öllum þeim sem nýta Excel til að greina markaðsupplýsingar á fjármálamarkaði, svo sem sérfræðingum fjármálafyrirtækja, tryggingafélaga og verðbréfasjóða.
KODIAK Excel er nauðsynleg lausn fyrir sérhvern sérfræðing sem vinnur með markaðsgögn frá norrænum mörkuðum í Excel.
Sæktu nýjustu útgáfu af KODIAK Excel og hafðu samband til að fá frían prufuaðgang í 2 vikur áður en þú ákveður að koma í áskrift.
Prófaðu fríttTenging við Nasdaq OMX Nordic veitir meðal annars upplýsingar um hlutabréfavísitölur, söguleg og rauntímaviðskipti, samantekt á viðskiptum og dagslokaverð.
Fáðu öll nauðsynleg gögn til að halda utan um skuldabréfasafnið, svo sem föll og runur fyrir vísitölur, útreikning á ávöxtunarkröfu, aðgang að rauntímaviðskiptum í OMX Nordic Exchange og margt fleira.
Sæktu gengi, gjaldmiðlakrossa og vexti frá Seðlabanka Íslands og öðrum birgjum.
Reiknaðu lánið til enda; greiðsluflæði, heildarafborganir, verðtryggingu og hlutfallstölu kostnaðar. Reiknaðu einnig verð á valréttum hlutabréfa og ávöxtunarkröfu, núvirði og binditíma skuldabréfa.
Greining gagna frá ýmsum gagnaveitum meðal annars frá Seðlabanka Íslands, Hagstofunni, Verðbréfaskráningu Íslands og Rannsóknasetri verslunarinnar.
Fylgstu með hluta- og skuldabréfavísitölum Nasdaq sem og gengi verðbréfasjóða hjá íslenskum rekstrarfélögum.
Fjárhagsupplýsingar hjá skráðum og óskráðum fyrirtækjum á Íslandi.
29.900 kr. á mánuði + vsk.
Meðfylgjandi gagnapakkar
19.350 kr. á mánuði + vsk.
Meðfylgjandi gagnapakkar
46.900 kr. á mánuði + vsk.
Meðfylgjandi gagnapakkar
Athugið að nauðsynlegt er að fylla út stjörnumerkta reiti.
Markaðsgögn fyrir Windows
Fáðu rauntíma markaðsgögn frá Nasdaq OMX, söguleg verð, gröf, yfirlit yfir sjóði, gjaldmiðla og margt fleira.
skoða nánarMarkaðsgögn í vefþjónustur
Sæktu markaðsgögn ásamt að geta tengt eigin hugbúnaðarlausnir við Gagnatorgs API.
skoða nánarUpplýsingaveita atvinnulífsins
Keldan veitir aðgang að öllum helstu skrám sem reknar eru af opinberum aðilum á Íslandi.
skoða nánarMarkaðsgögn fyrir Android og IOS
Fylgstu með gengi hlutabréfa, gjaldmiðla og viðskiptafrétta í rauntíma.
skoða nánar